top of page

AF HVERJU ÉG GEFST EKKI UPP

Það er svo auðvelt að segja að uppgjöf sé ekki valkostur. Það er líka auðvelt að skilja það, sjá hvað það er mikið kommon sens. Allt er betra en uppgjöf. En þegar þú stendur einn í myrkrinu og veröldin sem þú telur þig þekkja virðist öll vera á hvolfi, þá er erfitt að bera fyrir sig heilbrigða skynsemi, hún getur líka fokið út um gluggann án þess að þú getir nokkuð við því gert.

Þetta helst

AÐ VAKNA Í NÝJUM VERULEIKA

Erindi flutt á málþingi kjarahóps ÖBÍ á Grand hótel í Reykjavík, 11. mars 2020

Í HÓPI HULDUFÓLKS Í SAMFÉLAGINU OKKAR

Frásögnin er hluti af greinaröð ÖBÍ,
"Við erum hér líka."

ÉG ER BÆÐI ÖRYRKI OG AUMINGI

Ég leyfi mér að fullyrða að hvorugt kýs sér nokkur maður. Ótilneyddur velur sér enginn stöðu þess fátæka.

Hvatning til þín og mín

bottom of page