top of page

Af ávöxtunum þekkjumst við.

Writer's picture: Unnar ErlingssonUnnar Erlingsson

Af ávöxtunum þekkjumst við.
Af ávöxtunum þekkjumst við.

Svo uppsker sá sem sáir. Bændur þekkja þetta líklega best, en auðvitað á þetta við um flest í lífinu, við vitum að árangri fylgir erfiði.


Sáum kærleika. Því kærleikinn er langlyndur, góðviljaður, óeigingjarn, öfundar ekki, reiðist ekki og umber allt. Það er eftirsóknarverð uppskera.


Comentarios


  • instagram
  • facebook
  • tumblr
  • twitter

©2016-2023 #ekkigefastupp

bottom of page