
Svo uppsker sá sem sáir. Bændur þekkja þetta líklega best, en auðvitað á þetta við um flest í lífinu, við vitum að árangri fylgir erfiði.
Sáum kærleika. Því kærleikinn er langlyndur, góðviljaður, óeigingjarn, öfundar ekki, reiðist ekki og umber allt. Það er eftirsóknarverð uppskera.
Comentarios