Allir geta eitthvað
- Unnar Erlingsson
- Dec 10, 2020
- 1 min read
Updated: Jan 31, 2023

Allir geta eitthvað
Hvert sem við lítum,
Hvar sem við erum,
Sjáum við þörf.
Hvert sem við horfum,
Hvar sem við hlustum,
Skynjum við skort.
Verum viss,
að hversu lítil sem við erum,
eða aum við virðumst.
Getum við alltaf orðið að liði.
Sjá hugleiðingu : Enginn getur allt, en allir geta eitthvað
Comments