top of page
Writer's pictureUnnar Erlingsson

Alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins.


1. maí - Alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins.
1. maí - Alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins.

Baráttan fyrir jöfnuði er ekki barátta einstakra hópa fyrir bættum kjörum heldur barátta fyrir betra samfélagi. Þar sem jöfnuður ríkir njóta sín ekki aðeins fleiri einstaklingar, heldur blómstra einnig fyrirtæki, menning og nýsköpun.


Fátt ef nokkuð hefur áunnist í átt að jöfnuði án baráttu. Sem betur fer að mestu friðsamlega, með orðum og vinnu. Um leið og við getum verið þakklát baráttu þeirra sem á undan hafa gengið er það á ábyrgð okkar og hvatning að halda þeirri baráttu áfram, samfélagi okkar til góðs.


Í dag er góður dagur til að sýna samstöðu, berjumst fyrir hvort annað.


52 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page