Góður bróðirUnnar ErlingssonMar 1, 20191 min readÞetta er dagurinn sem ég eignaðist bróður. Þegar ég fæddist vildi hann frekar hund, en ég er búinn að fyrirgefa honum það.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Þetta er dagurinn sem ég eignaðist bróður. Þegar ég fæddist vildi hann frekar hund, en ég er búinn að fyrirgefa honum það.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Comments