top of page

Hlusta án þess að heyra

Writer: Unnar ErlingssonUnnar Erlingsson
Hlusta án þess að heyra - Hugflæði dagsins

Við hlustum oft en við heyrum sjaldnar. Til að heyra þurfum við að geta sett okkur í spor þess sem talar, sýnt viðkomandi hluttekningu. Stundum dugar ekkert minna en sambærileg lífsreynsla til að geta skilið, meðtekið og heyrt.



365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla

コメント


  • instagram
  • facebook
  • tumblr
  • twitter

©2016-2023 #ekkigefastupp

bottom of page