Horft fram veginnUnnar ErlingssonDec 29, 20181 min readÞað líður að lokum en um leið er eitthvað nýtt við sjóndeildarhringinn. Ég ylja mér um stund við minningarnar að baki en langar meira að horfa fram veginn til draumanna sem bíða.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Það líður að lokum en um leið er eitthvað nýtt við sjóndeildarhringinn. Ég ylja mér um stund við minningarnar að baki en langar meira að horfa fram veginn til draumanna sem bíða.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Commentaires