
Lífið er of stutt til að eyða því í leiðindi. Lífið ætti að vera skemmtilegt. Ég veit að aðstæður okkar leyfa það ekki öllum stundum en það er alltaf þess virði að leggja sig fram við að leika sér.
365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Comments