Unnar ErlingssonOct 2, 20191 min readMig langarÉg þarf ekki eins mikið og ég á, en samt á ég ekki eins mikið og mig langar í. Af hverju langar mig alltaf í meira?#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Ég þarf ekki eins mikið og ég á, en samt á ég ekki eins mikið og mig langar í. Af hverju langar mig alltaf í meira?#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Commentaires