top of page
Writer's pictureUnnar Erlingsson

Sættu þig við fortíðina og leggðu þig fram í dag, þá birtir yfir framtíðinni.


Sættu þig við fortíðina og leggðu þig fram í dag, þá birtir yfir framtíðinni.
Sættu þig við fortíðina og leggðu þig fram í dag, þá birtir yfir framtíðinni.

Mörg okkar eigum erfiða sögu að baki sem hefur mótað okkur til lífstíðar. Hættan er að við séum reið, bitur eða full eftirsjár. Hversu erfitt sem verkefnið er, þá er mikilvægt að geta fundið sátt við sjálfan sig og fortíðina því án þess er líklegt að útlitið sé dökkt fyrir það sem framundan er. Leggðu þig fram um að gera upp fortíðina til að það birti upp fyrir dögunum sem eru framundan.


Guð gefi mér æðruleysi til þess að sætta mig við það sem ég fæ ekki breytt, kjark til að breyta því sem ég get breytt og vit til að greina þar á milli.


Framtíðin er björt.


51 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page