Stefnum áframUnnar ErlingssonMar 30, 20191 min readÉg lagði af stað norður en áður en langt um leið var ég kominn vestur á land. Tók þá stefnuna suður og var kominn austur á Selfoss áður en ég vissi af.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Ég lagði af stað norður en áður en langt um leið var ég kominn vestur á land. Tók þá stefnuna suður og var kominn austur á Selfoss áður en ég vissi af.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Comments