top of page
Writer's pictureUnnar Erlingsson

Það er ekkert svo mikilvægt að það geti ekki beðið aðeins.


Það er ekkert svo mikilvægt að það geti ekki beðið aðeins.
Það er ekkert svo mikilvægt að það geti ekki beðið aðeins.

Kirkjugarðar heimsins eru fullir af mikilvægu fólki.


Ég veit, það er þetta en... en... Það kann að vera, ef vel er leitað, að þér takist að finna eitthvað sem er raunverulega svo mikilvægt.


Vel gert. Þú ert frábær.


En við vitum öll að þrátt fyrir allt, heldur lífið áfram.


Njótum þess.


7 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page