top of page

Þægindi og velgengni

Writer: Unnar ErlingssonUnnar Erlingsson

Þægindi og velgengni

Hin skelfilega staðreynd blasir við: Við nennum ekki að ná árangri ef okkur líður sæmilega.


Við reynum að gera allt sem við gerum með lágmarks fyrirhöfn. Látum endalaust skoðun okkar í ljós án þess að sýna þær í verki.


Tími til kominn að slökkva á skjánum og byrja að framkvæma það sem við vitum að við þurfum að gera og breyta.


Breyta heiminum, breyta rétt, hjálpa öðrum.



 

Comments


  • instagram
  • facebook
  • tumblr
  • twitter

©2016-2023 #ekkigefastupp

bottom of page