Varp á sjónuUnnar ErlingssonMay 16, 20191 min readSjón-varp er skemmtilegt og lýsandi orð. Nú er fólk umvörpum að hætta að horfa á sjónvarp því við tengjum það við línulega dagskrá. Þó höldum við áfram að horfa. #hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Sjón-varp er skemmtilegt og lýsandi orð. Nú er fólk umvörpum að hætta að horfa á sjónvarp því við tengjum það við línulega dagskrá. Þó höldum við áfram að horfa. #hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Commentaires