Unnar ErlingssonFeb 28, 20191 min readÞað sem ornarMér var kalt og ég klæddi mig í lopapeysuna sem mamma prjónaði handa mér. Var ekki viss hvort ornaði mér meira, ullin eða tilhugsunin um hvað ég ætti góða mömmu.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Mér var kalt og ég klæddi mig í lopapeysuna sem mamma prjónaði handa mér. Var ekki viss hvort ornaði mér meira, ullin eða tilhugsunin um hvað ég ætti góða mömmu.#hugflæðidagsins365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla
Comments