top of page
Writer's pictureUnnar Erlingsson

Það sem ornar


Það sem ornar - Hugflæði dagsins

Mér var kalt og ég klæddi mig í lopapeysuna sem mamma prjónaði handa mér. Var ekki viss hvort ornaði mér meira, ullin eða tilhugsunin um hvað ég ætti góða mömmu.



365 daga áskorun - Straumur lausbundinna hugrenningartengsla

6 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page